fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Pressan

Telja að kjötneysla aukist um 44 milljónir tonna á þessum áratug

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. júlí 2021 16:33

Hann fékk ekki steikina sína. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiknað er með að kjötneysla heimsbyggðarinnar aukist um 14% á þessum áratug og verði orðin 372 milljónir tonna. Aukningin er aðallega knúin áfram að aukinni neyslu í mörgum þróunarríkjum. Þetta hefur síðan i för með sér enn meiri losun gróðurhúsalofttegunda.

 Það eru OECD og FAO sem hafa reiknað aukningu kjötneyslu út fram til 2030. Aukningin byggist á sífelldri fólksfjölgun og hærri tekjum fólks sem gera að verkum að sífellt fleiri hafa efni á að kaupa kjöt. Reiknað er með að árleg kjötneysla verði orðin 35,4 kíló að meðaltali á hvern jarðarbúa árið 2030.

Reiknað er með að neysla á fuglakjöti aukist um tæp 18%, neysla á svínakjöti um 13% og á nautakjöti um 6%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali