fbpx
Mánudagur 25.október 2021

kjötneysla

Neysla á rauðu kjöti og unnum kjötvörum eykur líkurnar á kransæðasjúkdómi

Neysla á rauðu kjöti og unnum kjötvörum eykur líkurnar á kransæðasjúkdómi

Pressan
25.07.2021

Að borða lambakjöt, nautakjöt, svínakjöt og unnar kjötvörur eykur líkurnar á að fólk fái kransæðasjúkdóm síðar á lífsleiðinni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem náði til 1,4 milljóna manna á 30 ára tímabili. Kransæðasjúkdómur er ein algengasta dánarorsökin um allan heim. Hann kemur upp í tengslum við áralanga þróun æðakölkunar sem veldur því að veggir Lesa meira

Telja að kjötneysla aukist um 44 milljónir tonna á þessum áratug

Telja að kjötneysla aukist um 44 milljónir tonna á þessum áratug

Pressan
17.07.2021

Reiknað er með að kjötneysla heimsbyggðarinnar aukist um 14% á þessum áratug og verði orðin 372 milljónir tonna. Aukningin er aðallega knúin áfram að aukinni neyslu í mörgum þróunarríkjum. Þetta hefur síðan i för með sér enn meiri losun gróðurhúsalofttegunda.  Það eru OECD og FAO sem hafa reiknað aukningu kjötneyslu út fram til 2030. Aukningin byggist á sífelldri fólksfjölgun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af