fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Pressan

Segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og heimsfaraldrinum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. júlí 2021 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn segja að ekki sé lengur hægt að líta á heimsfaraldur kórónuveirunnar og loftslagsmálin sem aðskilin mál. Þeir segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og tekið hefur verið á heimsfaraldrinum.

Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var stýrt af vísindamönnum við Glasgow Caledonian UniversitySky News skýrir frá þessu. Í rannsókninni koma fram áhyggjur af að viðbrögðin við heimsfaraldrinum hafi dregið til sín hluta af þeim peningum og öðru sem á að verja í baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Vísindamennirnir segja að samtvinna eigi baráttuna gegn heimsfaraldrinum og loftslagsbreytingum og að almenningur eigi að hafa jafn gott aðgengi að gögnum um loftslagsmál og um kórónuveiruna. Þar á meðal tölur í rauntíma yfir fjölda látinna og tjón af völdum öfgaveðurs sem loftslagsbreytingarnar valda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Handtekinn vegna skotárásar á tvö lítil sænsk börn

Handtekinn vegna skotárásar á tvö lítil sænsk börn
PressanSport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum

Sjáðu myndbandið: Reyndi að bíta í eyrað á andstæðing sínum á Ólympíuleikunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin kaupa 200 milljónir skammta af bóluefni Pfizer til viðbótar

Bandaríkin kaupa 200 milljónir skammta af bóluefni Pfizer til viðbótar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að breska ríkisstjórnin hafi sólundað tugum milljarða í heimsfaraldrinum

Segja að breska ríkisstjórnin hafi sólundað tugum milljarða í heimsfaraldrinum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Typpi í klemmu – Kalla varð slökkvilið á sjúkrahúsið

Typpi í klemmu – Kalla varð slökkvilið á sjúkrahúsið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnanleg skilaboð voru skrifuð á bringu hins myrta

Óhugnanleg skilaboð voru skrifuð á bringu hins myrta