fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Bjóða ferðamönnum greiðslu fyrir að koma til Möltu

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 18. apríl 2021 10:30

Valetta á Möltu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til að reyna að lokka ferðamenn til Möltu ætla yfirvöld að freista þeirra með peningum. Ætlunin er að afhenda ferðamönnum sem svarar til allt að 30.000 íslenskum krónum þegar þeim koma á hótel á eyjunni.

Times of Malta skýrir frá þessu. Fram kemur að ferðamálaráðherra landsins, Clayton Bartolo, hafi á fréttamannafundi skýrt frá því að ferðamálayfirvöld fái 3,5 milljónir evra til að deila út til 35.000 ferðamanna frá og með júní.

Ákveðið kerfi verður notað til að deila peningunum á milli ferðamanna. Þeir sem bóka gistingu á fimm stjörnu hótelum í gegnum bókunarkerfi hótelanna fá 100 evrur. Þeir sem bóka gistingu á fjögurra stjörnu hótelum fá 75 evrur og þeir sem bóka á þriggja stjörnu hótelum fá 50 evrur. Bóka verður minnst þriggja nátta gistingu.

Hótelin greiða ferðamönnunum síðan sömu upphæð þannig að fólk sem bókar gistingu á fimm stjörnu hóteli fær 200 evrur.

Bartolo sagði að með þessu væri tryggt að maltnesk hótel væru samkeppnishæf þegar ferðamannaiðnaðurinn vaknar aftur til lífsins. Hann sagði jafnframt að reiknað væri með að sóttvarnaaðgerðum verði aflétt frá og með 1. júní svo ferðamenn geti komið til eyjunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar