fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Malta

Heimila ræktun og neyslu kannabis á Möltu

Heimila ræktun og neyslu kannabis á Möltu

Pressan
15.12.2021

Í gær samþykkti maltneska þingi frumvarp sem heimilar ræktun og neyslu kannabis. Áður hafa til dæmis Holland og Spánn heimilað ræktun og neyslu kannabis með ákveðnum takmörkunum. Á Möltu verður einnig heimilt að stofna félög um ræktun kannabis og mega að hámarki 500 manns vera í hverju félagi. Samkvæmt lögunum má fólk vera með allt að sjö grömm af kannabis í vörslu Lesa meira

Bjóða ferðamönnum greiðslu fyrir að koma til Möltu

Bjóða ferðamönnum greiðslu fyrir að koma til Möltu

Pressan
18.04.2021

Til að reyna að lokka ferðamenn til Möltu ætla yfirvöld að freista þeirra með peningum. Ætlunin er að afhenda ferðamönnum sem svarar til allt að 30.000 íslenskum krónum þegar þeim koma á hótel á eyjunni. Times of Malta skýrir frá þessu. Fram kemur að ferðamálaráðherra landsins, Clayton Bartolo, hafi á fréttamannafundi skýrt frá því að ferðamálayfirvöld fái 3,5 Lesa meira

Flugfarþegi gerði skelfilega uppgötvun þegar vélin var lent

Flugfarþegi gerði skelfilega uppgötvun þegar vélin var lent

Pressan
18.01.2019

Nýlega fór Pawel Lawreniuk, 75 ára Pólverji, í heimsókn til dóttur sinnar í Bradford á Englandi. Þar dvaldi hann í góðu yfirlæti um jólin. Þegar kom að heimferðinni þann 6. janúar fór hann út á flugvöll og settist upp í flugvél frá Ryanair til að komast heim til Gdansk í norðurhluta Póllands. Þegar vélin var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af