fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Japanskur milljarðamæringur leitar að samferðafólki í tunglferð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 5. mars 2021 22:31

Fjarhlið tunglsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa leitar nú að átta manns til að fara með honum í ferð í kringum tunglið með geimflaug frá SpaceX. Hann keypti öll sætin í ferðinni sem verður farin 2023 í fyrsta lagi. Gengið var frá kaupunum 2018 og þá sagði Maezawa að hann hefði í hyggju að bjóða sex til átta listamönnum að koma með sér.

Á miðvikudaginn birti hann myndband á Twitter þar sem hann sagði: „Ég er að bjóða ykkur með mér í þessa ferð. Átta manns, alls staðar að úr heiminum. Ég keypti öll sætin svo þetta verður einkaferð.“

Maezawa, sem er 45 ára, sagði að upphafleg hugmynd hans um að bjóða listamönnum með í ferðina hafi „þróast“ því hann hafi komist að þeirri niðurstöðu að allir, sem eru að gera eitthvað skapandi, geti kallast listamenn.  

10 til 12 manns fara í ferðina en miðað er við að geimfarið fari hring um tunglið áður en það snýr til jarðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið