fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
Pressan

Fyrst voru það flóð – Nú bætist áttfættur hryllingur við

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 05:25

Frá flóðasvæðum í New South Wales. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlega mikil úrkoma hefur verið í New South Wales í Ástralíu að undanförnu og hefur þurft að flytja mörg þúsund manns frá heimilum sínum. Segja má að allt sé á floti víða í ríkinu og nú bætist enn ofan á hremmingarnar því yfirvöld hafa varað íbúana við áttfættum hryllingi sem er á leið inn á heimili þeirra.

Yfirvöld hafa nú sent aðvörun til íbúa á svæðinu að ný plága af verstu tegund sé jafnvel að skella á þeim. Um er að ræða eina banvænustu könguló heims, The Sydney funnel-web spider, sem mun nú væntanlega leita inn í hús fólks.

Þær eru engin smásmíði. Mynd:Getty

Ástæðan er að vegna mikilla flóða í og við Sydney hrekjast köngulærnar frá dvalarstöðum sínum og leita á þurrari slóðir og þar eru heimili fólks góður staður. Er fólk því hvatt til að vera á varðbergi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Veita gleraugu vernd gegn kórónuveirunni?

Veita gleraugu vernd gegn kórónuveirunni?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tannlæknirinn var ekki allur þar sem hann var séður – Voðaverkið og lygarnar færðu honum 620 milljónir

Tannlæknirinn var ekki allur þar sem hann var séður – Voðaverkið og lygarnar færðu honum 620 milljónir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja YouTube vera stóra uppsprettu falsfrétta

Segja YouTube vera stóra uppsprettu falsfrétta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mánaða löng vinna við að stilla fókus James Webb geimsjónaukans er hafin

Mánaða löng vinna við að stilla fókus James Webb geimsjónaukans er hafin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Síðasta ár var hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi

Síðasta ár var hlýjasta ár sögunnar á Nýja-Sjálandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta gerist í líkamanum ef þú drekkur ekki áfengi í 4 vikur

Þetta gerist í líkamanum ef þú drekkur ekki áfengi í 4 vikur