fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

köngulær

Köngulóartegund nefnd eftir frú Vigdísi – „Deilir glæsileika og kænsku forsetans“

Köngulóartegund nefnd eftir frú Vigdísi – „Deilir glæsileika og kænsku forsetans“

Fréttir
18.07.2024

Nýfundin köngulóartegund, sem lifir á afrísku eyjunni Madagaskar, hefur verið nefnd í höfuðið á frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Íslendingur var á meðal þeirra sem rannsökuðu köngulónna. Tegundin fékk hið latneska heiti Vigdisia presidens, sem vísar bæði í nafn Vigdísar og forsetahlutverkið. Ný ættkvísl og tegund Rannsóknin birtist í tímaritinu New Zealand Journal of Zoology á sunnudag, 14. júlí. Á meðal höfunda Lesa meira

Fyrst voru það flóð – Nú bætist áttfættur hryllingur við

Fyrst voru það flóð – Nú bætist áttfættur hryllingur við

Pressan
24.03.2021

Gríðarlega mikil úrkoma hefur verið í New South Wales í Ástralíu að undanförnu og hefur þurft að flytja mörg þúsund manns frá heimilum sínum. Segja má að allt sé á floti víða í ríkinu og nú bætist enn ofan á hremmingarnar því yfirvöld hafa varað íbúana við áttfættum hryllingi sem er á leið inn á heimili þeirra. Yfirvöld hafa Lesa meira

Notar bakstursofninn væntanlega ekki í bráð

Notar bakstursofninn væntanlega ekki í bráð

Pressan
19.02.2021

Það er auðvitað bráðnauðsynlegt að vera með góðan bakstursofn í eldhúsinu, bæði til að baka og til að töfra fram margvíslegt ljúfmeti. En hin ástralska Imogen Moore mun væntanlega ekki nota ofninn sinn alveg á næstunni eftir nýlega lífsreynslu. Eins og sést hér fyrir neðan þá hafði stór könguló gert sig heimakomna á ofninum og með henni heill Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af