fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Kynlífsmyndbandið breytti öllu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 19. nóvember 2021 07:28

Pamela Anderson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt þekktasta og heitasta parið á tíunda áratugnum voru Pamela Anderson, Playboystjarna og Baywatchstjarna, og Tommy Lee, trommari í Mötley Crüe. Þau gengu í hjónaband 1995 eftir að hafa þekkst í fjóra daga.

Þetta sama ár tóku þau upp kynlífsmyndband þegar þau voru í fríi. Myndbandinu var síðar stolið og sett í dreifingu. Þetta var eitt fyrsta málið af því tagi en þau eru ansi algeng í dag.

Þetta fræga kynlífsmyndband er í aðalhlutverki í nýrri sjónvarpsþáttaröð „Pam & Tommy“ sem Disney+ sýnir á næsta ári.

Í aðalhlutverkum eru Lily James, sem leikur Pamelu, og Sebastian Stan, sem leikur Tommy. Seth Rogen leikur Rand Gauthier sem kom myndbandinu í almenna dreifingu og endaði í miklum deilum við hjónin.

Pamela og Tommy eignuðust tvö börn en skildu 1998.

Hér fyrir neðan er stikla úr þáttaröðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu