Kynlífsmyndbandið breytti öllu
Pressan19.11.2021
Eitt þekktasta og heitasta parið á tíunda áratugnum voru Pamela Anderson, Playboystjarna og Baywatchstjarna, og Tommy Lee, trommari í Mötley Crüe. Þau gengu í hjónaband 1995 eftir að hafa þekkst í fjóra daga. Þetta sama ár tóku þau upp kynlífsmyndband þegar þau voru í fríi. Myndbandinu var síðar stolið og sett í dreifingu. Þetta var eitt fyrsta málið af því tagi en þau Lesa meira