fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Pressan

Yfirvöld í Lúxemborg heimila ræktun kannabis

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 30. október 2021 11:00

Kannabisplöntur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega tilkynnti ríkisstjórnin í Lúxemborg að framvegis verði ekki refsivert fyrir fullorðna að rækta allt að fjórar kannabisplöntur á hverju heimili ef efnið er til eigin nota.

Þar með verður Lúxemborg fyrsta Evrópuríkið sem heimilar bæði framleiðslu og neyslu kannabis til eigin neyslu. CNN skýrir frá þessu.

Með þessu verður grundvallarbreyting á stefnu yfirvalda gagnvart kannabisnotkun en tilraunir síðustu ára og áratuga til að halda fólki frá neyslu þeirra hafa verið misheppnaðar.

Einnig verður heimilt að versla með kannabisfræ og verða engar hömlur setta á magn THC, sem er hið vímugefandi efni í kannabis, í fræjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið

Stórtíðindi af bóluefnum – Nýtt bóluefni veitir vernd gegn kórónuveirum sem eru ekki enn komnar fram á sjónarsviðið
Pressan
Í gær

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum

Hæfileikaríkur miðill blekkti bæjarstjórann upp úr skónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins

Voyager 1 er tæplega fimmtugt en kemur okkur enn á óvart með upplýsingum frá jaðri sólkerfisins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins

Talíbanar vilja fá fleiri ferðamenn til landsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan kom að 10-15 mönnum sem stóðu og fróuðu sér

Lögreglan kom að 10-15 mönnum sem stóðu og fróuðu sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tvær nýjar myndir um Hringadróttinssögu væntanlegar

Tvær nýjar myndir um Hringadróttinssögu væntanlegar