fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
Pressan

Eiginmaður hlaupastjörnunnar grunaður um að hafa myrt hana

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. október 2021 17:30

Agnes Tirop. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fannst keníska hlaupastjarnan Agnes Tirop látin á heimili sínu í Kenía. Hún var með stungusár á maga og í hnakkanum. Lögreglan telur að eiginmaður hennar hafi orðið henni að bana. Tirop hafði tvisvar unnið til bronsverðlauna á HM í frjálsum íþróttum.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að lík hennar hafi fundist á heimili hennar í Iten í gær en faðir hennar tilkynnti lögreglunni daginn áður að hennar væri saknað. Tom Makori, lögreglustjóri, sagði að Tirop hafi verið í rúmi sínu þegar lögreglan kom á vettvang. „Það var blóðpollur á gólfinu. Frumrannsókn bendir til að maðurinn hennar hafi verið að verki,“ sagði Makori.

Lögreglan leitar nú að eiginmanninum.

Tirop var 25 ára. Hún varð heimsmeistari í víðavangshlaupi 2015 og fékk bronsverðlaun í 10.000 metra hlaupi á HM 2017 og 2019. Hún varð í fjórða sæti í 5.000 metra hlaup á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Var haldið fanginni í 17 ár ásamt tólf systkinum sínum – Fengu ekki að fara í bað og voru læst inni í hundabúrum

Var haldið fanginni í 17 ár ásamt tólf systkinum sínum – Fengu ekki að fara í bað og voru læst inni í hundabúrum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt

Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Herða sóttvarnaaðgerðir í Danmörku – Andlitsgrímur og kórónupassi í aðalhlutverki

Herða sóttvarnaaðgerðir í Danmörku – Andlitsgrímur og kórónupassi í aðalhlutverki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjö konur lögsækja Katar eftir að hafa verið neyddar í skoðun hjá kvensjúkdómalækni

Sjö konur lögsækja Katar eftir að hafa verið neyddar í skoðun hjá kvensjúkdómalækni
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Þeir óbólusettu bera ábyrgð á árás á heilbrigðiskerfið okkar“

„Þeir óbólusettu bera ábyrgð á árás á heilbrigðiskerfið okkar“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hertar sóttvarnaaðgerðir í Austurríki frá og með deginum í dag

Hertar sóttvarnaaðgerðir í Austurríki frá og með deginum í dag
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ellilífeyrisþegi drap björn sem hafði rifið annan fótinn af honum

Ellilífeyrisþegi drap björn sem hafði rifið annan fótinn af honum