fbpx
Miðvikudagur 20.október 2021
Pressan

Dánarorsök Gabby Petito liggur fyrir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. október 2021 07:15

Gabby og Brian. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 19. september síðastliðinn fannst Gabby Petito látin í þjóðgarði í Wyoming í Bandaríkjunum en hennar hafði þá verið saknað í nokkrar vikur. Hún hafði verið á ferðalagi um Bandaríkin ásamt unnusta sínum, Brian Laundrie, en hann sneri einn heim til Flórída í byrjun september og vildi ekkert segja um hvar Gabby væri.

Málið þótti strax dularfullt og leit hófst að Gabby. Nokkrum dögum áður en lík hennar fannst lét Brian sig hverfa og hefur ekki fundist síðan þrátt fyrir mikla leit lögreglunnar sem telur nú helmingslíkur á að hann sé á lífi.

Á fréttamannafundi í gær staðfesti Brent Blue, réttarmeinafræðingur, dánarorsök Gabby og sagði hana vera kyrkingu. CNN skýrir frá þessu. Hann sagði að hún hefði látist þremur til fjórum vikum áður en lík hennar fannst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stór breyting hjá British Airways – Ekki má lengur ávarpa farþega með „dömur mínar og herrar“

Stór breyting hjá British Airways – Ekki má lengur ávarpa farþega með „dömur mínar og herrar“
Pressan
Í gær

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myrti eiginmann sinn til 25 ára – „Ég reyndi að stinga hann í hjartað en hann var ekki með hjarta“

Myrti eiginmann sinn til 25 ára – „Ég reyndi að stinga hann í hjartað en hann var ekki með hjarta“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háttsettur landflótta Norður-Kóreumaður segir að hryðjuverk séu „pólitískt verkfæri“

Háttsettur landflótta Norður-Kóreumaður segir að hryðjuverk séu „pólitískt verkfæri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf

Nýjar ljósmyndir frá Mars munu gagnast við leit að ummerkjum um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kaldasti vetur sögunnar á Suðurskautinu

Kaldasti vetur sögunnar á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mikil fjölgun förufólks sem kemur til Þýskalands frá Hvíta-Rússlandi

Mikil fjölgun förufólks sem kemur til Þýskalands frá Hvíta-Rússlandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvíta húsið varar Bandaríkjamenn við vöruskorti fyrir jólin

Hvíta húsið varar Bandaríkjamenn við vöruskorti fyrir jólin