fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Gabby Petito

Fundu eigur Brian Laundrie og líkamsleifar

Fundu eigur Brian Laundrie og líkamsleifar

Pressan
21.10.2021

Í fimm vikur hefur bandaríska alríkislögreglan FBI leitað að Brian Laundrie í Flórída en lögreglan vill gjarnan ræða við hann um morðið á unnustu hans, Gabby Petito, sem fannst látin í þjóðgarði í Wyoming í september. Brian lét sig hverfa tveimur dögum áður en lík hennar fannst. Nú hefur lögreglan fundið muni í eigu Brian og nærri þeim fundust líkamsleifar. Lögregluna grunar að Brian hafi átt þátt í dauða Gabby en hann Lesa meira

Ráðgátan vindur upp á sig – Eru þetta lífsmerki frá Brian Laundrie?

Ráðgátan vindur upp á sig – Eru þetta lífsmerki frá Brian Laundrie?

Pressan
20.10.2021

Bandaríska alríkislögreglan hefur leitað að Brian Laundrie síðustu vikur en hann er talinn vita eitthvað um hvernig andlát Gabby Petito bar að en hún var unnusta hans. Brian sneri einn heim úr ferðalagi þeirra um Bandaríkin í byrjun september og vildi ekkert segja um hvar Gabby væri. Lík hennar fannst nokkrum vikum síðar í þjóðgarði í Wyoming. Tveimur dögum áður en lík hennar fannst hvarf Brian frá heimili Lesa meira

Dánarorsök Gabby Petito liggur fyrir

Dánarorsök Gabby Petito liggur fyrir

Pressan
13.10.2021

Þann 19. september síðastliðinn fannst Gabby Petito látin í þjóðgarði í Wyoming í Bandaríkjunum en hennar hafði þá verið saknað í nokkrar vikur. Hún hafði verið á ferðalagi um Bandaríkin ásamt unnusta sínum, Brian Laundrie, en hann sneri einn heim til Flórída í byrjun september og vildi ekkert segja um hvar Gabby væri. Málið þótti strax dularfullt og leit hófst að Gabby. Nokkrum dögum áður Lesa meira

Morðið á Gabby Petito – Foreldrar unnusta hennar breyta framburði sínum varðandi mikilvægt atriði

Morðið á Gabby Petito – Foreldrar unnusta hennar breyta framburði sínum varðandi mikilvægt atriði

Pressan
11.10.2021

Bandaríska lögreglan leitar enn logandi ljósi að Brian Laundrie sem er grunaður um að hafa myrt unnustu sína, Gabby Petito í lok ágúst. Parið var á ferðalagi um Bandaríkin en Brian sneri einn aftur heim til Flórída úr ferðalaginu. Hann vildi ekki skýra frá hvar Gabby væri eða hvað hefði orðið um hana og hann vildi ekki ræða við lögregluna. Lík Gabby fannst þann 19. september í Wyoming. Lesa meira

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt

Pressan
22.09.2021

Dánardómsstjóri í Tetonsýslu í Wyoming hefur komist að þeirri niðurstöðu að lík sem fannst í þjóðgarði í ríkinu sé af hinni 22 ára Gabby Petito sem leitað hafði verið að í nokkra daga. Hún skilaði sér ekki heim til Texas úr ferðalagi þvert yfir Bandaríkin en það fór hún í ásamt unnusta sínum, Brian Laundrie. Lesa meira

Dularfull smáskilaboð vekja athygli í máli Gabby Petito – Húsleit gerð hjá fjölskyldu unnusta hennar

Dularfull smáskilaboð vekja athygli í máli Gabby Petito – Húsleit gerð hjá fjölskyldu unnusta hennar

Pressan
21.09.2021

Á sunnudaginn fannst lík Gabby Petito, 22 ára, í þjóðgarði í Wyoming í Bandaríkjunum. Leit hafði þá staðið yfir að henni síðan unnusti hennar, Brian Laundrie, sneri einn heim úr ferðalagi þeirra þvert yfir Bandaríkin. Hann vildi ekki segja neitt um hvar Gabby væri og neitaði að ræða við lögregluna. Hann lét sig síðan hverfa Lesa meira

Telja sig hafa fundið lík Gabby Petito – Unnustinn grunaður og hans er nú leitað

Telja sig hafa fundið lík Gabby Petito – Unnustinn grunaður og hans er nú leitað

Pressan
20.09.2021

Bandaríska alríkislögreglan telur sig hafa fundið lík Gabby Petito sem leitað hafði verið síðustu tvo daga í Wyoming. Niðurstaða DNA-rannsóknar liggur ekki fyrir en lögreglan telur fullvíst að um lík Gabby sé að ræða. Unnusta hennar, Brian Laundrie, er nú leitað en hann er grunaður um að hafa orðið henni að bana. Eins og kom fram í umfjöllun DV um málið í síðustu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af