fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Blóðbað í rafmyntaheiminum

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verð rafmynta er að hrynja þessa dagana. Á seinustu 24 tímum er virði vinsælustu rafmyntanna búið að minnka til muna, Bitcoin er búið að hrynja um 10%, Ethereum um 14%, XRP um 8% og Binance Coin um 16%.

Það hefur haft mikil áhrif á Bitcoin að aðeins einn maður virðist stjórna verðinu. Þegar Elon Musk, forstjóri Tesla, tístir um að hann hafi keypt Bitcoin hækkar verðið en þegar hann segir eitthvað slæmt lækkar verðið.

Á dögunum sagði Musk á Twitter-síðu sinni að hann væri ekki ánægður með magn jarðefnaeldsneytis sem færi í að grafa eftir Bitcoin.

Myntin hefur verið í frjálsu falli síðan Elon Musk birti færsluna. Verðið fyrir eitt Bitcoin var 54.000 dollarar þegar færslan birtist en er nú, þegar þetta er skrifað, 40.000 dollarar.

Margir hefðu haldið að umhverfisvænari rafmyntir á borð við XRP myndu hækka í verði í kjölfar færslunar en myntin hefur fallið rétt eins og allar hinar. Það virðist því vera sem heimsbyggðin sé að draga sig af rafmyntamarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Smyglarnir hafa fundið ótrúlega aðferð til að smygla fólki

Smyglarnir hafa fundið ótrúlega aðferð til að smygla fólki