fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Fleiri milljónamæringar í Lundúnum en New York

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 17:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af hverjum tíu Lundúnabúum á eigur upp á meira en 720.000 pund, sem svarar til einnar milljónar dollara. Þegar auður er mældur í dollurum þá eru nú fleiri dollaramilljónamæringar í Lundúnum en í New York.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt nýrri skýrslu þá hafi ríkasta fólk heims auðgast enn frekar i heimsfaraldri kórónuveirunnar. Einnig kemur fram að tæplega 875.000 Lundúnabúar séu milljónamæringar, í dollurum talið. Í New York eru þeir 820.000. Skýrslan var unnin af fasteignaráðgjafafyrirtækinu Knight Frank.

Fram kemur að á sama tíma og einn af hverjum tíu Lundúnabúum teljist vera milljónamæringur í dollurum þá lifi rúmlega 2,5 milljónir borgarbúa, 28% borgarbúa, í fátækt samkvæmt opinberum tölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?