fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021

New York

Ný störf verða til við lögleiðingu kannabis í New York

Ný störf verða til við lögleiðingu kannabis í New York

Pressan
Fyrir 1 viku

New York hefur slegist í hóp 14 annarra ríkja Bandaríkjanna og gert neyslu og ræktun kannabis refsilausa. Báðar deildir þings ríkisins samþykktu þetta nýlega en Demókratar eru með mikinn meirihluta í báðum deildum. Andrew Cuomo, ríkisstjóri, segir að New York eigi sér langa sögu sem höfuðborg Bandaríkjanna hvað varðar framþróun og þessi nýja löggjöf sé Lesa meira

Fleiri milljónamæringar í Lundúnum en New York

Fleiri milljónamæringar í Lundúnum en New York

Pressan
28.02.2021

Einn af hverjum tíu Lundúnabúum á eigur upp á meira en 720.000 pund, sem svarar til einnar milljónar dollara. Þegar auður er mældur í dollurum þá eru nú fleiri dollaramilljónamæringar í Lundúnum en í New York. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt nýrri skýrslu þá hafi ríkasta fólk heims auðgast enn frekar i heimsfaraldri kórónuveirunnar. Einnig kemur fram Lesa meira

530 lík COVID-19 sjúklinga hafa legið í frystigámum í New York mánuðum saman

530 lík COVID-19 sjúklinga hafa legið í frystigámum í New York mánuðum saman

Pressan
28.12.2020

Dánartölurnar af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum. Í mörgum borgum er nú verið að setja upp líkhús til bráðabirgða. Í apríl voru það frystigámar, fullir af líkum, í New York sem urðu einhverskonar táknmynd þess mikla hryllings sem átti sér stað í borginni en hún var miðpunktur faraldursins. Allt að 800 manns létust þar Lesa meira

Segja að Melania sé ekki í neinum vafa – Vill komast heim

Segja að Melania sé ekki í neinum vafa – Vill komast heim

Pressan
14.12.2020

Á meðan Donald Trump, Bandaríkjaforseti, berst með kjafti og klóm fyrir að geta setið áfram á forsetastól í Hvíta húsinu næstu fjögur árin er hugur Melania, eiginkonu hans, allt annars staðar að sögn. Hún er sögð vera á fullu að undirbúa flutning úr Hvíta húsinu. Út á við stendur hún þétt við hlið eiginmannsins en samkvæmt því Lesa meira

Loka skólum í New York vegna heimsfaraldursins

Loka skólum í New York vegna heimsfaraldursins

Pressan
19.11.2020

„Við verðum að berjast gegn þessari annarri bylgju COVID-19,“ segir Bill de Blasio, borgarstjóri í New York, í færslu á Twitter í tengslum við ákvörðun borgaryfirvalda að loka almenningsskólum borgarinnar frá og með deginum í dag. Hann hvetur einnig íbúa borgarinnar til að sýna sérstaka aðgæslu á öllum sviðum til að forðast smit. Ummæli hans veikja vonir um að New York sé á leið út úr Lesa meira

Mörg hundruð gyðingar mótmæltu nýjum kórónuveiruaðgerðum í New York

Mörg hundruð gyðingar mótmæltu nýjum kórónuveiruaðgerðum í New York

Pressan
08.10.2020

Mörg hundruð strangtrúaðir gyðingar söfnuðust saman í Brooklyn í New York í gær til að mótmæla nýjum og hertum aðgerðum yfirvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þeir eru ósáttir við að Bill de Blasio, borgarstjóri, hafi hert aðgerðirnar. Frá og með gærdeginum var íbúum ákveðinna hverfa í borginni gert að sæta strangari takmörkunum en aðrir borgarbúa vegna smithlutfallsins í hverfunum. Þessar hertu aðgerðir ná til Lesa meira

Herða aðgerðir í New York á nýjan leik vegna kórónuveirunnar

Herða aðgerðir í New York á nýjan leik vegna kórónuveirunnar

Pressan
05.10.2020

Borgaryfirvöld í New York hafa ákveðið að herða aðgerðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar á nýjan leik í kjölfar margra smita. Bill de Blasio, borgarstjóri, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í gær. Á fundinum kom fram að enduropnun samfélagsins verði afturkölluð í níu hverfum í Brooklyn og Queens en þar er fjöldi smita farinn að vekja áhyggjur. Nýju aðgerðirnar taka gildi á miðvikudaginn ef Andrew Cuomo, ríkisstjóri, samþykkir þær. Síðustu Lesa meira

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Pressan
24.09.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar um bráðnun Suðurskautslandsins eru ekki glæsilegar. Samkvæmt þeim þá mun yfirborð heimshafanna stíga um 2,5 metra þrátt fyrir að okkur takist að halda hækkun meðalhita undir tveimur gráðum. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Nature. Fram kemur að þessi hækkun sjávarðborðs muni eiga sér stað á löngum tíma og taka áratugi. En Lesa meira

Trump setur þrjár stórborgir á lista yfir svæði stjórnleysingja

Trump setur þrjár stórborgir á lista yfir svæði stjórnleysingja

Pressan
23.09.2020

Í fréttatilkynningu frá bandaríska dómsmálaráðuneytinu segir að þrjár stórborgir hafi verið skilgreindar sem „svæði stjórnleysingja“. Þar virðast „ofbeldi og skemmdarverk á eigum fólks vera leyfð,“ segir í tilkynningunni. Þessar borgir eru New York, Portland og Seattle. Þær fara á listann fyrir að hafa „látið ofbeldi og skemmdarverk á fasteignum halda áfram og hafa neitað að gera nauðsynlegar ráðstafanir Lesa meira

Stærsta lygi 11. september – Saga Tania

Stærsta lygi 11. september – Saga Tania

Pressan
20.09.2020

Í sex ár sagði Tania Head sögu sína og í þessi sex ár komst fólk við þegar það heyrði hana. Hún hafði fyrir eitthvað kraftaverk náð að komast út úr suðurturni World Trade Center eftir að farþegaflugvél var flogið inn í hann þann 11. september 2001. Hún lifði af en unnusti hennar komst ekki út úr byggingunni. Í sex ár sagði hún frá þessari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af