fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
Pressan

Risastór eldhnöttur yfir Ástralíu – Sérfræðingar vita ekki hvað þetta var

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 21:35

Eldhnötturinn. Mynd:Perth Observatory

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku birtist risastór eldhnöttur á himninum yfir Pilbara í norðvesturhluta Ástralíu. Vísindamenn vita ekki með vissu hvað var hér á ferð eða hvaðan eldhnötturinn kom.

Samkvæmt frétt ABC News þá er það eina sem vísindamenn eru sammála um að ekki var um neitt af mannavöldum að ræða né gervihnött sem hrapaði inn í gufuhvolfið og brann upp.

Eldhnötturinn sást allt frá Cape Lambert til Hope Downs í Pilbara. Einnig bárust tilkynningar um dularfullt ljós frá fólki í Northern Territory og South Australia. Lýstu sjónarvottar  þessu sem sérstöku ljósi sem skildi eftir sig slóð á himninum.

Þrátt fyrir að vita ekki með vissu hvað þetta var þá segja vísindamenn að fólk geti haldið ró sinni því þetta hafi ekki verið geimverur í innrásarhug, þetta hafi verið náttúrulegt fyrirbæri en óvíst sé hvers kyns það hafi verið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfélag í vanda fer nýjar leiðir – Skiptir flugvélum út með járnbrautalestum

Flugfélag í vanda fer nýjar leiðir – Skiptir flugvélum út með járnbrautalestum
Fyrir 2 dögum

Hlakka til að taka fleiri laxa í sumar

Hlakka til að taka fleiri laxa í sumar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Karl Bretaprins rakar inn milljónum úr dánarbúum

Karl Bretaprins rakar inn milljónum úr dánarbúum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 102 kíló af kókaíni í dönsku flutningaskipi

Fundu 102 kíló af kókaíni í dönsku flutningaskipi
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

„Hún settist niður og síðan byrjuðu þau að níðast á mér“

„Hún settist niður og síðan byrjuðu þau að níðast á mér“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bækur um lýðræði hverfa af bókasöfnum í Hong Kong

Bækur um lýðræði hverfa af bókasöfnum í Hong Kong
Pressan
Fyrir 3 dögum

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segist hafa sloppið við opinbera aftöku án dóms og laga – Árásarmennirnir virðast ganga lausir

Segist hafa sloppið við opinbera aftöku án dóms og laga – Árásarmennirnir virðast ganga lausir