fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
Pressan

Lögreglumenn grunaðir um að hafa nauðgað konu á lögreglustöðinni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 7. nóvember 2020 14:30

Lögreglumenn að störfum í Papúa Nýju-Gíneu. Mynd: EPA-EFE/MARK R. CRISTINO

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir lögreglumenn í Papúa Nýju-Gíneu hafa verið kærðir fyrir nauðgun sem átti sér stað á lögreglustöð í Alotau Town. Lögreglustjórinn í héraðinu segist óttast að lögreglumenn hafi framið fleiri kynferðisbrot en fórnarlömbin hafi ekki þorað að kæra.

The Guardian skýrir frá þessu.

„Ég get í hreinskilni sagt að þetta gæti hafa verið í gangi um hríð,“

er haft eftir Peter Barkie, lögreglustjóra í Milne Bay héraði þar sem Alotau Town er.

„Ég hef heyrt um þetta síðan ég tók við embætti en ég get aðeins staðfest að tvö mál hafa verið kærð á embættistíð minni.“

Hann sagði jafnframt að nauðganir og önnur kynferðisbrot væru nær aldrei kærð til lögreglunnar. Ástæðurnar séu menningarlegar og félagslega og rótgróði vantraust í garð lögreglunnar.

„Ein helsta ástæðan er að þessar handteknu konur skömmuðust sín og sumar voru giftar og vildu vernda hjónabönd sín og því kærðu þær ekki. Önnur ástæða, fyrir að konurnar kærðu ekki þrátt fyrir að orðrómur væri á kreiki, er að mínu mati að þær voru hræddar við að leggja fram kæru því fólk var hrætt við lögregluna,“

sagði hann jafnframt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Umtiti gæti haldið heim
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum
Pressan
Fyrir 1 viku

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum
Pressan
Fyrir 1 viku

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa
Pressan
Fyrir 1 viku

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó
Pressan
Fyrir 1 viku

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“