fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

lögreglumenn

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Lögreglumenn slá í gegn á netinu – Hverjum hefði dottið í hug að lögreglumenn geri þetta á næturvaktinni? Myndband

Pressan
13.02.2019

Mynd af tólf norskum lögreglumönnum hefur farið sigurför um netheima undanfarnar klukkustundir og verið sýnt á stórum sjónvarpsstöðum á borð við Sky News og ABC News. „Okkur datt í hug að skemmta okkur aðeins.“ Sagði Ketil Stene, varðstjóri á lögreglustöðinni í Heimdal, í samtali við Norska ríkisútvarpið um myndbandið. Þegar leið að vaktskiptum um miðja Lesa meira

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Pressan
20.01.2019

Tveir franskir lögreglumenn eru nú fyrir rétti í París en þeir eru sakaðir um að hafa hópnauðgað kanadískri konu í höfuðstöðvun lögreglunnar fyrir tæplega fimm árum. Lögreglumennirnir störfuðu í aðgerðarhópi gegn glæpagengjum í París á þessum tíma. Þeir neita öllum ásökunum og segja að konan hafi sjálfviljug stundað kynlíf með þeim þetta kvöld og að Lesa meira

Sex lögreglumenn skotnir til bana í Mexíkó

Sex lögreglumenn skotnir til bana í Mexíkó

Pressan
04.12.2018

Sex lögreglumenn voru skotnir til bana í Jalisco-ríki í vesturhluta Mexíkó í gær. Einn lögreglumaður til viðbótar særðist í árásinni. Þetta gerðist tveimur dögum eftir að fyrsti vinstrisinnaði forsetinn var settur í embætti í landinu. Aðgerðir yfirvalda gegn hinu hryllilega ofbeldi sem viðgengst í landinu var eitt heitasta efnið í kosningabaráttunni. Mexíkóar eru langþreyttir á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af