fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Papúa Nýja Gínea

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar

Ástralar senda lögreglumenn og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar

Pressan
26.11.2021

Ástralska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda 100 lögreglu- og hermenn til Salómonseyja til að stilla til friðar en átök og óeirðir hafa geisað þar síðustu daga. Í höfuðborginni Honiara hefur verið kveikt í byggingum í Kínahverfinu og ríkisstjórnin óttast að henni verði bolað frá völdum í þeirri ringulreið sem hefur ríkt á eyjunum. Það var Manasseh Sogavare, forsætisráðherra Salómonseyja, Lesa meira

Lögreglumenn grunaðir um að hafa nauðgað konu á lögreglustöðinni

Lögreglumenn grunaðir um að hafa nauðgað konu á lögreglustöðinni

Pressan
07.11.2020

Tveir lögreglumenn í Papúa Nýju-Gíneu hafa verið kærðir fyrir nauðgun sem átti sér stað á lögreglustöð í Alotau Town. Lögreglustjórinn í héraðinu segist óttast að lögreglumenn hafi framið fleiri kynferðisbrot en fórnarlömbin hafi ekki þorað að kæra. The Guardian skýrir frá þessu. „Ég get í hreinskilni sagt að þetta gæti hafa verið í gangi um hríð,“ er haft eftir Lesa meira

Græðgin varð þeim að falli

Græðgin varð þeim að falli

Pressan
05.08.2020

Ástralskir glæpamenn töpuðu nýlega rúmlega 500 kílóum af kókaíni en það var græðgi þeirra sem varð þeim að falli. Lítilli flugvél hlekktist á á afskekktum flugvelli á Papúa Nýju Gíneu þann 26. júlí en förinni var heitið til Ástralíu. Ástralska lögreglan handtók fimm menn í tengslum við rannsókn málsins en þeir eru taldir starfa náið Lesa meira

Mikill áhugi Kínverja á Papúa Nýju-Gíneu

Mikill áhugi Kínverja á Papúa Nýju-Gíneu

Fréttir
25.11.2018

Þegar forsætisráðherra Papúa Nýju-Gíneu fór nýlega í heimsókn til Peking ræddi hann við kínverskan starfsbróður sinn og sagði honum meðal annars að hann vildi gjarnan leggja stóran og breiðan veg þvert í gegnum Port Moresby, sem er höfuðborg Papúa Nýju-Gíneu. Það er ekkert vandamál svaraði kínverski forsætisráðherrann. „Segðu mér eitt, á hann að vera nægilega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af