fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Rannsaka njósnir Barclays bankans

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 18:00

Mynd:EPA/ANDY RAIN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski stórbankinn Barclays er nú til rannsóknar vegna ásakana um að njósnað sé um starfsfólk. ICO, breska persónuverndin, hefur hafið rannsókn á málinu. Fyrr á árinu varð bankinn að hætta notkun umdeilds kerfis sem fylgdist með starfsfólkinu.

Umrætt kerfi skráði hversu miklum tíma starfsfólkið varði við skrifborð sín og sendi aðvaranir til þeirra sem tóku of langar pásur. Strax í upphafi var kerfið gagnrýnt harðlega og neyddust stjórnendur bankans til að tilkynna að virkni kerfisins yrði breytt þannig að það myndi ekki skrá persónurekjanlegar upplýsingar.

Nú er ICO að fara ofan í kjölinn á hvernig kerfið virkar og þeim aðferðum sem er beitt til að tryggja framleiðni starfsmanna bankans. Reuters hefur eftir talsmanni ICO að fólk vænti þess að það geti haft einkalíf sitt út af fyrir sig og að það eigi einnig ákveðinn rétt á einkalífi í vinnunni. Talsmaðurinn sagði að vöktun á starfsfólki þurfi að vera gagnsæ og starfsfólkið verði að fá upplýsingar um umfangið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin

Stillti sér upp á mynd fyrir eiginmanninn – Andartökum síðar var hún látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta

Hluti af San Andreas misgenginu gæti verið að setja sig í stellingar fyrir jarðskjálfta
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða