fbpx
Mánudagur 25.janúar 2021

Barclays

Rannsaka njósnir Barclays bankans

Rannsaka njósnir Barclays bankans

Pressan
13.08.2020

Breski stórbankinn Barclays er nú til rannsóknar vegna ásakana um að njósnað sé um starfsfólk. ICO, breska persónuverndin, hefur hafið rannsókn á málinu. Fyrr á árinu varð bankinn að hætta notkun umdeilds kerfis sem fylgdist með starfsfólkinu. Umrætt kerfi skráði hversu miklum tíma starfsfólkið varði við skrifborð sín og sendi aðvaranir til þeirra sem tóku of langar pásur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af