fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Hundur í einangrun eftir að kórónuveiran greindist í honum

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 28. febrúar 2020 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundur í Hong Kong er kominn í einangrun eftir að COVID-19 kórónuveiran greindist í honum. Óvíst er þó hvort hundurinn sé í raun og veru smitaður en yfirvöld taka enga áhættu.

Í frétt Reuters, sem fjallar um þetta óvenjulega mál, kemur fram að strokur úr nefi og kjafti hundsins hafi gefið „veika“ en þó jákvæða niðurstöðu.

Tekið er fram að hundurinn sé einkennalaus og munu frekari prófanir fara fram til að ganga úr skugga um hvort eitthvað í umhverfinu hafi valdið þessari niðurstöðu. Eigandi hundsins, sextugur einstaklingur, greindist með kórónuveiruna.

Ekki er vitað til þess að gæludýr, til dæmis hundar og kettir, geti borið veiruna en í frétt Reuters kemur fram að þar til frekari upplýsingar liggja fyrir verði ekki tekin nein áhætta. Hundurinn verður í einangrun næstu tvær vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt