Laugardagur 18.janúar 2020
Pressan

Tollverðir trúðu ekki eigin augum þegar þeir opnuðu töskuna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. september 2019 06:59

Jennifer Talbot. Mynd:Innflytjendayfirvöld á Filippseyjum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk kona er í miklum vandræðum á Filippseyjum eftir að tollverðir opnuðu handtösku hennar á alþjóðaflugvelli þar í landi. Óhætt er að segja að þeir hafi ekki trúað eigin augum þegar þeir sáu hvað konan hafði falið í töskunni.

Það var kornabarn sem hún ætlaði að smygla úr landi. Eins og gefur að skilja var konan handtekin og er nú í haldi. CNN skýrir frá þessu.

Talsmaður innflytjendayfirvalda sagði að barnið hafi verið sex daga gamalt. Konan var ein á ferð. Hún sagði í fyrstu að hún væri frænka barnsins en gat ekki sannað að svo væri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Brjálaðist um borð í flugvél því enginn vildi stunda kynlíf með henni

Brjálaðist um borð í flugvél því enginn vildi stunda kynlíf með henni
Pressan
Í gær

Sjómaður fékk 8 kíló af kókaíni í netin – Dæmdur í átta ára fangelsi

Sjómaður fékk 8 kíló af kókaíni í netin – Dæmdur í átta ára fangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ert þú að leita að góðum megrunarkúr? Þá skaltu ekki velja þennan segir næringarfræðingur

Ert þú að leita að góðum megrunarkúr? Þá skaltu ekki velja þennan segir næringarfræðingur
Pressan
Fyrir 2 dögum

DNA úr barnabarni leysti dularfullt mál

DNA úr barnabarni leysti dularfullt mál
Pressan
Fyrir 3 dögum

17 ára piltur uppgötvaði nýja plánetu þegar hann var í starfsþjálfun hjá NASA

17 ára piltur uppgötvaði nýja plánetu þegar hann var í starfsþjálfun hjá NASA
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi þrýstingur á afnám ótakmarkaðs hámarkshraða á þýskum hraðbrautum

Vaxandi þrýstingur á afnám ótakmarkaðs hámarkshraða á þýskum hraðbrautum