fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Harmleikur í Þýskalandi: 15 ára stúlka grunuð um að hafa myrt 3ja ára bróður sinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í bænum Detmold, vestarlega í Þýskalandi, kom að þriggja ára syni sínum látnum er hún kom heim frá vinnu á miðvikudagskvöldið. Drengurinn hafði verið stunginn margsinnis með eggvopni. Grunur féll á 15 ára gamla hálfsystur drengsins og var hún handtekin í borginni Lemgo skammt frá, núna í morgun.

Stúlkan er sterklega grunuð um að hafa verið að verki en ekki liggur fyrir framburður hennar hjá lögreglu. Að sögn Bild Zeitung veitti stúlkan engan mótþróa við handtöku. Ekki hefur verið skýrt frá framburði hennar í málinu.

Samkvæmt lögreglu er allt útlit fyrir að morðvopnið hafi verið hnífur. Stúlkan er undir sterkum grun en ekki er vitað um ástæðu verknaðarins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun