Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Pressan

Harmleikur í Þýskalandi: 15 ára stúlka grunuð um að hafa myrt 3ja ára bróður sinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í bænum Detmold, vestarlega í Þýskalandi, kom að þriggja ára syni sínum látnum er hún kom heim frá vinnu á miðvikudagskvöldið. Drengurinn hafði verið stunginn margsinnis með eggvopni. Grunur féll á 15 ára gamla hálfsystur drengsins og var hún handtekin í borginni Lemgo skammt frá, núna í morgun.

Stúlkan er sterklega grunuð um að hafa verið að verki en ekki liggur fyrir framburður hennar hjá lögreglu. Að sögn Bild Zeitung veitti stúlkan engan mótþróa við handtöku. Ekki hefur verið skýrt frá framburði hennar í málinu.

Samkvæmt lögreglu er allt útlit fyrir að morðvopnið hafi verið hnífur. Stúlkan er undir sterkum grun en ekki er vitað um ástæðu verknaðarins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Hvarf sporlaust fyrir 30 árum þegar hún var að viðra hundinn – 29 árum síðar greip vinnufélagi til sinna ráða

Hvarf sporlaust fyrir 30 árum þegar hún var að viðra hundinn – 29 árum síðar greip vinnufélagi til sinna ráða
Pressan
Í gær

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar

Óhugnanlegt nauðgunarmál vekur óhug Dana – Kennari nauðgaði 13 ára nemanda sínum ítrekað og hótaði að myrða fjölskyldu hennar
Pressan
Í gær

Neyðarástandi lýst yfir á Samóa vegna mislingafaraldurs

Neyðarástandi lýst yfir á Samóa vegna mislingafaraldurs
Pressan
Í gær

Óttast enn meiri hörmungar vegna gróðureldanna í Ástralíu – Enn hlýrra og þurrara veður í vændum

Óttast enn meiri hörmungar vegna gróðureldanna í Ástralíu – Enn hlýrra og þurrara veður í vændum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hve skelfilegt er þetta viðtal? Viðtal við Andrew Bretaprins sagt vera álíka slæm kynning og kjarnorkusprenging

Hve skelfilegt er þetta viðtal? Viðtal við Andrew Bretaprins sagt vera álíka slæm kynning og kjarnorkusprenging
Pressan
Fyrir 4 dögum

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð

Aðalleikkona í hryllingsmynd grunuð um morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er með 3,8 milljarða í árslaun og telur ójöfnuðinn vera orðinn of mikinn

Er með 3,8 milljarða í árslaun og telur ójöfnuðinn vera orðinn of mikinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfélög mega taka gjald fyrir nafnabreytingar á flugfarmiðum

Flugfélög mega taka gjald fyrir nafnabreytingar á flugfarmiðum