Laugardagur 22.febrúar 2020
Pressan

Harmleikur í Þýskalandi: 15 ára stúlka grunuð um að hafa myrt 3ja ára bróður sinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í bænum Detmold, vestarlega í Þýskalandi, kom að þriggja ára syni sínum látnum er hún kom heim frá vinnu á miðvikudagskvöldið. Drengurinn hafði verið stunginn margsinnis með eggvopni. Grunur féll á 15 ára gamla hálfsystur drengsins og var hún handtekin í borginni Lemgo skammt frá, núna í morgun.

Stúlkan er sterklega grunuð um að hafa verið að verki en ekki liggur fyrir framburður hennar hjá lögreglu. Að sögn Bild Zeitung veitti stúlkan engan mótþróa við handtöku. Ekki hefur verið skýrt frá framburði hennar í málinu.

Samkvæmt lögreglu er allt útlit fyrir að morðvopnið hafi verið hnífur. Stúlkan er undir sterkum grun en ekki er vitað um ástæðu verknaðarins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Örmagna í verkfalli
Pressan
Í gær

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa fundið áður óþekkta tegund manna – „Draugafólk“

Telja sig hafa fundið áður óþekkta tegund manna – „Draugafólk“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum

Þrír af hverjum fjórum Áströlum hafa orðið fyrir áhrifum af gróðureldunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar brenna peninga í baráttunni við kórónaveiruna

Kínverjar brenna peninga í baráttunni við kórónaveiruna