Sunnudagur 15.desember 2019
Pressan

Harmleikur í Þýskalandi: 15 ára stúlka grunuð um að hafa myrt 3ja ára bróður sinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í bænum Detmold, vestarlega í Þýskalandi, kom að þriggja ára syni sínum látnum er hún kom heim frá vinnu á miðvikudagskvöldið. Drengurinn hafði verið stunginn margsinnis með eggvopni. Grunur féll á 15 ára gamla hálfsystur drengsins og var hún handtekin í borginni Lemgo skammt frá, núna í morgun.

Stúlkan er sterklega grunuð um að hafa verið að verki en ekki liggur fyrir framburður hennar hjá lögreglu. Að sögn Bild Zeitung veitti stúlkan engan mótþróa við handtöku. Ekki hefur verið skýrt frá framburði hennar í málinu.

Samkvæmt lögreglu er allt útlit fyrir að morðvopnið hafi verið hnífur. Stúlkan er undir sterkum grun en ekki er vitað um ástæðu verknaðarins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég hefði örugglega þénað meira á að vera hóra“

„Ég hefði örugglega þénað meira á að vera hóra“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnir í stórsigur breskra íhaldsmanna – Brexit verður að veruleika í janúar

Stefnir í stórsigur breskra íhaldsmanna – Brexit verður að veruleika í janúar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Missti andlitið þegar hann sá hvað leyndist inni í veggnum

Missti andlitið þegar hann sá hvað leyndist inni í veggnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstök uppgötvun í hafinu vestan við Grænland

Einstök uppgötvun í hafinu vestan við Grænland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum

Moldríkt par var myrt í lúxusíbúðinni – Lögreglan hefur nú opinberað myndir af hræðilegum morðvettvanginum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?

Hversu lengi nýtur forseti Mexíkó stuðnings þjóðarinnar?