fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

Seldu þræla í gegnum Instagram

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umfangsmikl sala á konum í Kúveit hefur verið afhjúpuð af BBC News. Konurnar voru auglýstar til sölu í öppum frá Google og Apple eða á Instagram, sem er í eigu Facebook. Meðal kvennanna, sem voru auglýstar, var 16 ára stúlka frá Gíneu.

Yfirvöld í Kúveit segja að eigendur margra þeirra aðganga, sem voru notaðir við söluna, hafi nú verið kærðir. Þau segja einnig að Google og Apple hafi fallist á að leggjast í vinnu til að draga úr eða stöðva auglýsingar sem þessar.

Kimberley Motley, lögmaður sem sérhæfir sig í alþjóðarétti, segir að það eigi að hafa afleiðingar fyrir höfunda appa að þau bjóði upp á möguleika til að stunda viðskipti á borð við mansal. Það sama eigi við um Google og Apple, fyrirtækin eigi að bera ábyrgð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Í gær

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum