fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Sex fílar drápust í „Hyldýpi helvítis“ – Reyndu að bjarga unga

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. október 2019 19:30

Dauðu fílarnir. Mynd:DNP HANDOUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku varð sá skelfilegi atburður í Khao Yai þjóðgarðinum í Taílandi að sex fílar drápust á svæði sem hefur verið nefnt „Hyldýpi helvítis“. Um fimm fullorðna fíla var að ræða sem höfðu reynt að koma þeim sjötta, unga, til bjargar.

BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að fílarnir hafi fundist við „Hyldýpi helvítis“ en það er foss. Einnig fundust tveir fullorðnir fílar til viðbótar sem höfðu reynt að koma hinum til bjargar. Þeir voru „strand“ nærri fossinum en þjóðgarðsstarfsmenn náðu að bjarga þeim.

Óttast er að fílarnir tveir geti átt erfitt með að lifa af. Þeir hafi verið hluti af stærri hóp og muni nú eiga erfitt með að vernda sig og finna fæðu þar sem þeir hafi misst stærsta hluta fjölskyldu sinnar.

Fílarnir tveir sem sluppu lifandi. Mynd:DNP HANDOUT
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun