fbpx
Sunnudagur 13.október 2019  |
Pressan

Sjaldgæfur sjúkdómur – Varð drukkinn þrátt fyrir að hafa ekki drukkið áfengi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskir vísindamenn hafa fundið tengsl á milli lifrarsjúkdóms og baktería í þörmum sem framleiða mikið magn alkóhóls í líkamanum. Þessi tengsl eru jafnvel til staðar hjá fólki sem drekkur alls ekki áfengi.

Það var ástand 27 ára sjúklings sem varð til þess að vísindamönnunum tókst að finna tengslin á milli bakteríanna og lifrarsjúkdómsins en of mikil fita er í lifur þeirra sem eru með þennan sjúkdóm. Hann gerir yfirleitt vart við sig hjá fólki sem drekkur ekki áfengi.

Vísindamönnunum fannst því áhugavert að maðurinn var með þennan sjúkdóm og átti sér sögu um að verða ölvaður án þess að neyta áfengis.

Hann reyndist þjást af sjaldgæfum kvilla sem nefnist auto-brewery syndrom en þeir sem eru með það verða ölvaðir eftir að hafa borðað sykurríkan mat, til dæmis ávexti eða kökur.

Í ljós kom að maðurinn var með mikið af bakteríum sem heita „klebsiella pneumonia“ en þær framleiða mikið af alkóhóli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 2 dögum

Meðlimir glæpagengis sakfelldir fyrir morð á níu ára dreng

Meðlimir glæpagengis sakfelldir fyrir morð á níu ára dreng
Pressan
Fyrir 2 dögum

730 fyrirtækjabílum beint gegn Erdogan – Bein stríðsyfirlýsing við forsetann

730 fyrirtækjabílum beint gegn Erdogan – Bein stríðsyfirlýsing við forsetann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega

Bæjarstjóri stóð ekki við kosningaloforð: Brjálæðir íbúar refsuðu honum grimmilega
Fyrir 3 dögum

Farið að síga á seinni hlutann

Farið að síga á seinni hlutann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mannskæða flugvélin snýr aftur – 346 manns sem ferðuðust með vélinni hafa látist

Mannskæða flugvélin snýr aftur – 346 manns sem ferðuðust með vélinni hafa látist
Pressan
Fyrir 4 dögum

CNN neitar að birta auglýsingar frá Donald Trump

CNN neitar að birta auglýsingar frá Donald Trump
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vilja hætta að kalla Holland Holland

Vilja hætta að kalla Holland Holland
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglumenn hefndu sín á lögreglukonum vegna kvartana um kynferðisofbeldi

Lögreglumenn hefndu sín á lögreglukonum vegna kvartana um kynferðisofbeldi