fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Pressan

Stúlkan prófar heyrnartæki í fyrsta sinn – Síðan segir stóra systir tvö orð – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 18:00

Mæðgurnar að prófa heyrnartækið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fór Scarlet Benjamin, 11 mánaða, til að prófa heyrnatæki í fyrsta sinn og deildi fjölskylda hennar upptöku af þessari mögnuðu stund á Facebook. Myndbandið hefur farið sigurför um netheima enda eru viðbrögð Scarlet ólýsanleg þegar stóra systir hennar segir tvö orð við hana en þau eru: „Baby sister“ (litla systir).

Scarlett fæddist þremur mánuðum fyrir tímann og fékk slæma bakteríusýkingu á fyrstu dögum ævinnar og missti heyrnina að hluta.

Móðir hennar segir að læknar í Georgíu í Bandaríkjunum, þar sem fjölskyldan býr, hafi ekki náð að lesa út úr myndum sem voru teknar af henni og því var ekki vitað með vissu hversu mikið heyrnarleysi hennar væri. Við tóku endalausar ferðir til lækna. Móðir hennar segist hafa verið þess fullviss að Scarlet heyrði ágætlega en eftir það sem hún varð vitni að þegar hún prófaði heyrnartæki í fyrsta sinn sé ljóst að hún hafi ekki heyrt eins vel og talið var.

„Heyrnartæki gjörbreyta öllu!“

https://www.youtube.com/watch?v=hgjC68KOjSQ&feature=youtu.be

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta

Leyniskyttan sem setti heimsmet skýrir frá – Svona langan tíma tók þetta
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni

„Klikkaðasta hugmyndin sem nokkur hefur nokkru sinni fengið“ – Gæti bjargað okkur í þriðju heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Krísa af stærstu gerð“

„Krísa af stærstu gerð“