fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

heyrnarleysi

Kórónuveiran getur hugsanlega valdið heyrnarleysi

Kórónuveiran getur hugsanlega valdið heyrnarleysi

Pressan
16.10.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, geti orsakað heyrnarleysi, að hluta eða algjörlega, hjá þeim sem smitast af veirunni. Áður var vitað að veiran getur haft áhrif á bragð- og þefskyn fólks. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að heyrnarskerðing geti verið varanleg afleiðing smits. Dæmi er tekið um 45 ára karlmann, Lesa meira

Stúlkan prófar heyrnartæki í fyrsta sinn – Síðan segir stóra systir tvö orð – Myndband

Stúlkan prófar heyrnartæki í fyrsta sinn – Síðan segir stóra systir tvö orð – Myndband

Pressan
24.01.2019

Nýlega fór Scarlet Benjamin, 11 mánaða, til að prófa heyrnatæki í fyrsta sinn og deildi fjölskylda hennar upptöku af þessari mögnuðu stund á Facebook. Myndbandið hefur farið sigurför um netheima enda eru viðbrögð Scarlet ólýsanleg þegar stóra systir hennar segir tvö orð við hana en þau eru: „Baby sister“ (litla systir). Scarlett fæddist þremur mánuðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af