fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Þess vegna áttu ekki að setja te í sjóðandi vatn

Pressan
Laugardaginn 18. maí 2024 18:30

Mynd úr safni. Mynd:EPA/M.A. PUSHPA KUMARA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú notar sjóðandi vatn þegar þú útbýrð te, þá ertu að gera það á rangan hátt. Þegar suða kemur upp í vatninu á að hella því í bolla en það á ekki að setja te strax út í. Það á að láta vatnið bíða í 4-5 mínútur til að það kólni aðeins. Síðan er í góðu lagi að setja tepoka út í og annað sem fólk vill blanda saman við það.

Samkvæmt umfjöllun Mirror á vatnið að vera um 80 gráður þegar teið er sett út í og það er ekki að ástæðulausu.

Áður fyrr var vatn soðið til að tryggja að það væri nægilega hreint til drykkju en það þarf ekki að gera nú til dags.

Ef te er sett út í sjóðandi vatn er hætt við að ýmis bragðeinkenni þessi fari forgörðum og teið getur orðið allt of sterkt. Þetta er ástæðan fyrir að ekki á að setja te út í sjóðandi vatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu