fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Pressan

Fær 650 milljónir á ári fyrir að gera ekki neitt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 16:30

Þetta eru fín laun hjá henni. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem sjónvarpsferill Michelle Beadle hjá ESPN sé á enda. Þar hefur hún verið meðal stjórnenda þáttarins NBA Countdown sem er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum.  Fyrir aðeins ári síðar var hún látin hætta í þættinum Get Up! hjá sömu sjónvarpsstöð.

New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að árslaun hennar séu sem nemur um 650 milljónum íslenskra króna en samt sem áður hefur sjónvarpsstöðin ekki þörf fyrir krafta hennar þessa dagana og fær hún því launin sín án þess að gera nokkuð. Hún á eitt eða tvö ár eftir af samningi sínum en það hefur ekki verið gert opinbert hvort er rétt. En hvort sem það eru eitt eða tvö ár þá er ljóst að hún fær launin sín út samningstímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 2 dögum

Rigningin hefur haft sitt að segja

Rigningin hefur haft sitt að segja
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif

Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína hefur mikil áhrif
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður

Maria lést í umferðarslysi – Faðir hennar kom fyrstur á vettvang sem sjúkraflutningamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drepin af hundum sínum

Drepin af hundum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum

Fékk skelfilegar fréttir þegar hann vaknaði eftir slysið – Ekki keyra undir áhrifum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina

Gengur illa að leigja nýjar íbúðir út – Bjóða ókeypis leigu fyrstu þrjá mánuðina