fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Pressan

Strætisvagnsstjóri læsti farþega inni í farangursgeymslu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. ágúst 2019 22:00

Wendy Helena Alberty. Mynd:Connecticut State Police

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Connecticut í Bandaríkjunum handtók á sunnudagskvöldið Wendy Helena Alberty eftir að farþegi hringdi í neyðarlínuna og sagði hana hafa læst sig inni í farangursgeymslu strætisvagns. Vagninn var á leið til Boston þegar akstur hans var stöðvaður.

Þegar akstur vagnsins var stöðvaður var karlmaður undir stýri. Hann var beðinn um að opna farangursrýmið þar sem kona reyndist vera. Hún sagði lögreglumönnum að Alberty hefði vísvitandi lokað hana inni í farangursrýminu þegar hún var að sækja farangur sinn. Alberty var enn í vagninum og var handtekin að sögn NBC News.

Málið verður tekið fyrir dóm síðar í mánuðinum. Alberty hefur verið vikið frá störfum hjá strætisvagnafyrirtækinu á meðan málið er til rannsóknar og meðferðar hjá dómstólum. Hún hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan 2012 og á flekklausan feril að baki og hefur að sögn stjórnenda margoft fengið lof frá viðskiptavinum fyrir hjálpsemi og öruggan akstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna

Varð fyrir alvarlegum heilaskaða eftir ljótan hrekk vina sinna
Pressan
Í gær

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn

Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Les farsíminn hugsanir þínar?

Les farsíminn hugsanir þínar?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“

Varpar ljósi á skuggahliðar Benidorm: „Svo eru hótelin hérna hinum megin við götuna“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða

Stórhuga olíufurstar í Dúbaí – Ætla að byggja nýjan flugvöll fyrir 5.000 milljarða