fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Óhugnaður á leikvelli – Hefði getað endað skelfilega

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 07:24

Eins og sjá má er ætlunin að valda slysi með þessu. Mynd:Danska lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikvellir eiga að vera örugg svæði fyrir börn þar sem þau geta leikið sér og skemmt áhyggjulaus. En á leikvellinum Skovfogedvænget í Frederiksværk í Danmörku hefði getað farið illa ef árvökull borgari hefði ekki tekið eftir hlut sem ekki átti að vera á leikvellinum.

Hann sá að búið var að líma hnífsblað fast á rennibraut með sílikoni. Hnífsblaðið var einmitt á þeim stað þar sem börnin setja hendurnar yfirleitt þegar þau nota rennibraut. Auk þess var búið að setja mikið af sílikoni á rennibrautina.

Lögreglunni var að sjálfsögðu tilkynnt um málið og rannsakar hún það nú. Ekki þarf að efast um að alvarlegt slys hefði getað orðið ef barn hefði sest í rennibrautina og lent á hnífsblaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupinu slaufað og unnustinn í rusli – Verðandi brúður handtekin fyrir barnaníð

Brúðkaupinu slaufað og unnustinn í rusli – Verðandi brúður handtekin fyrir barnaníð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks