fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Þreyttur á að borða mannakjöt – Mikill skellur fyrir ímynd bæjarins

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 17. nóvember 2018 21:30

Nino Mbatha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meint mannæta mætti fyrir dóm í Suður-Afríku í síðustu viku, en hann er sagður hafa mætt á lögreglustöð með afhöggna hendi og fót þakinn ormum og sagst vera þreyttur á að borða mannakjöt.

Nino Mbatha, sem er heilari, var handtekinn er hann mætti með afhöggna útlimi á lögreglustöð í Estcourt í Suður-Afríku. Samkvæmt Sunday Times á Mbatha að hafa komið á stöðina til að tilkynna að hann hefði í sínum fórum mennska útlimi og að hann væri þreyttur á  að borða mannakjöt.  Hann vísaði lögreglumönnum því næst á heimili sitt þar sem fundust fleiri líkamshlutar.  Sjö menn á þrítugs- og fertugsaldri voru handteknir í tengslum við málið.

Bæjarstjóri Estcourt,  Jabu Mbhele, segir málið mikinn skell fyrir bæinn og þá einkum ímynd hans. Nafn bæjarins sé nú tengt við mannát og íbúar hans álitnir frumstæðir.  Hún telur þó að með samfélagslegri umræðu og bænum sé hægt að vega á móti þeim skaða sem málið hefur valdið og bað mótmælendur, sem saman voru komnir fyrir utan dómshúsið, um að taka lögin ekki í eigin hendur heldur veita dómstólum svigrúm til að leiða málið til lykta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt