fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Fleiri verk Banksys eyðilögð – Keypti verk á 90 milljónir til þess að eyðileggja það

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 09:31

Slave Labour eftir listamanninn Banksy. Mynd/Wikimedia commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur listamaður keypti verk eftir listamanninn Banksy til þess eins að eyðileggja það. Um er að ræða verk sem er málað á vegg verslunar í Norður-Lundúnum, borgaði listamðaurinn Ron English 561 þúsund pund, eða 90 milljónir króna fyrir verkið. Greint er frá þessu á vef breska dagblaðsins Metro. Þetta er ekki eina verk Banksy sem er eyðilagt á stuttum tíma, í gær lét Jón Gnarr eyðileggja verk sem hann fékk gefins frá Banksy þegar hann gegndi embætti borgarstjóra Reykjavíkur.

Verkið sem um ræðir heitir Þrælavinna og birtist árið 2012, átti það að tákna þrælkunarvinnu í aðdraganda Ólympíuleikanna í Lundúnum það ár. English ætlar að eyðileggja það til þess að mótmæla því að vegglistaverk gangi kaupum og sölum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Pressan
Í gær

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Í gær

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson