fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Manst þú þegar Reykjavík var svona? Árið var 1987 – Einstakar myndir

Ritstjórn Pressunnar
Laugardaginn 22. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að miðborg Reykjavíkur hafi tekið þónokkrum stakkaskiptum frá því um miðbik níunda áratugarins en hin franski Comte Serge tók þessar einstöku ljósmyndir sumarið 1987 og gaf Pressunni leyfi til að birta. Má þar sjá ýmis kennileiti sem eru horfin af sjónarsviðinu í dag.

Var Serge á þessum tíma staddur í fríi hérlendis eftir að hafa hætt í námi í Frakklandi. „Upprunalega ætlaði ég nú bara að vera hérna í einn mánuð en þeir urðu síðan fimm. Landið heillaði mig og ég uppgötvaði heim þar sem mælikvarði mannsins víkur fyrir náttúrunni. Hún er hvorki mikil né smá heldur akkúrat, líka inni í borginni.“ Hann bætir við að eftir að hann fann ástina hér á landi þá hafi ekki verið aftur snúið. „Ég kom fljótt aftur. Og er hér enn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt