fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
Matur

Kasjúhnetuostur sem klikkar ekki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. mars 2019 16:00

Kasjúhnetuostur er góður með ofnbökuðum sætum kartöflum. Mynd: thefullhelping.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasjúhnetur eru orkumiklar og næringaríkar. Það er hægt að gera helling með kasjúhnetur. Borða þær hráar, búa til kasjúhnetumjólk, gera alls konar sósur eða ost!

Sjá einnig: Gerðu þína eigin plöntumjólk – Sex skotheldar uppskriftir

Hér er skotheld uppskrift að kasjúhnetuost frá The Full Helping sem klikkar ekki.

Hráefni

1 bolli hráar ósaltaðar kasjúhnetur sem hafa legið í bleyti í allavega tvo tíma (eða yfir nóttu)

2 msk næringager

2 msk sítrónusafi

¼-¾ tsk hvítlauksduft (fer eftir hversu mikið hvítlauksbragð þú vilt)

½ tsk salt (meira ef þarf)

¼ tsk pipar

¼ bolli vatn (meira ef þarf)

Aðferð

  1. Settu kasjúhneturnar, næringagerið, sítrónusafann, hvítlauksduftið, saltið og piparinn í matvinnsluvél.
  2. Púlsaðu þar til kasjúhneturnar brotna og verða að grófri og blautri blöndu.
  3. Notaðu sleif til að skrapa hliðarnar á matvinnsluvélinni og kveiktu aftur á matvinnsluvélinni.
  4. Meðan matvinnsluvélin er í gangi helltu vatninu rólega í um tíu sekúndur. Stoppaðu og skrapaðu aftur hliðarnar með sleif.
  5. Kveiktu á vélinni og hafðu í gangi í 1-2 mínútur. Þar til kasjúhnetuosturinn er mjúkur og þykkur. Bættu við matskeið af vatni ef þarf. Áferðin ætti að minna á hummus.
  6. Smakkaðu kasjúhnetuostinn og bættu við sítrónusafa, salt eða pipar ef þarf. Þú getur líka bætt við kryddjurtum.

Kasjúhnetuosturinn geymist í lofþéttu lokuðu íláti í ísskáp í allt að sex daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum
Matur
Fyrir 4 dögum

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“
Matur
Fyrir 5 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 5 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 1 viku

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“
Matur
Fyrir 1 viku

Ekki fyrir viðkvæma: Asískur veitingastaður olli þeirra verstu martröð

Ekki fyrir viðkvæma: Asískur veitingastaður olli þeirra verstu martröð