fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Matur

Langbesta ketó brauðið – Nokkur hráefni og málið er dautt

Ketóhornið
Þriðjudaginn 18. júní 2019 13:30

Æðislegt brauð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi samlokubrauð eru einfaldlega bestu brauðin, en þau má nota sem hamborgarabrauð, í BLT samlokuna, grísasamlokuna eða bara eins og sést á myndinni – sem samloku með osti. Það er sniðugt að skera þessi í tvennt og eiga alltaf til í frystinum.

Samlokubrauð

Hráefni:

2 bollar ostur
125 g rjómaostur
3 egg
3 bollar möndlumjöl
2 tsk. lyftiduft
1 tsk. bleikt salt

Aðferð:

Hita ofninn í 200°C. Bræða saman ostana og hræra eggjunum útí. Bæta þurrefnunum við og hræra vel saman. Síðan eru gerðar sex bollur úr deiginu og þær penslaðar með bræddu smjöri og sesamfræ stráð yfir. Baka í fimmtán mínútur.

Endilega fylgið mér á Instagram og Snapchat þar sem ég dúndra reglulega inn uppskriftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa