fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Matur

Gerðu gómsætan hummus á fimm mínútum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hummus klikkar aldrei. Hummus er góður á hrökkbrauð, brauð, vefjur og samlokur. Það er gott að dýfa grænmeti og snakki í hummus. Hummus er geggjaður í alls konar dressingar og sósur. Hummus er bara algjör snilld!

Svona geturðu gert gómsætan hummus á aðeins fimm mínútum. Uppskrift frá RealSimple.com.

Hráefni:

1 dós kjúklingabaunir

1 hvítlauksrif

60 ml ólífuolía

2 msk sítrónusafi

2 msk tahini

1 tsk kúmin

¾ tsk Salt

¼ tsk papríkuduft

Leiðbeiningar:

Settu öll hráefni í matvinnsluvél og blandaðu þar til áferðin er mjúk og kremkennd. Bættu einni til tveimur matskeiðum af vatni ef þarf.

Settu hummusinn í skál og helltu smá ólífuolíu og stráðu papríkudufti yfir áður en þú berð hann fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum
Matur
Fyrir 1 viku

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“
Matur
Fyrir 1 viku

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
Matur
Fyrir 1 viku

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming
Matur
Fyrir 2 vikum

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina