fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Gerðu gómsætan hummus á fimm mínútum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hummus klikkar aldrei. Hummus er góður á hrökkbrauð, brauð, vefjur og samlokur. Það er gott að dýfa grænmeti og snakki í hummus. Hummus er geggjaður í alls konar dressingar og sósur. Hummus er bara algjör snilld!

Svona geturðu gert gómsætan hummus á aðeins fimm mínútum. Uppskrift frá RealSimple.com.

Hráefni:

1 dós kjúklingabaunir

1 hvítlauksrif

60 ml ólífuolía

2 msk sítrónusafi

2 msk tahini

1 tsk kúmin

¾ tsk Salt

¼ tsk papríkuduft

Leiðbeiningar:

Settu öll hráefni í matvinnsluvél og blandaðu þar til áferðin er mjúk og kremkennd. Bættu einni til tveimur matskeiðum af vatni ef þarf.

Settu hummusinn í skál og helltu smá ólífuolíu og stráðu papríkudufti yfir áður en þú berð hann fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa