fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Rússneskir ævintaýramenn fundu ógrynni af gömlum og yfirgefnum peningaseðlum

Því miður fundust þeir nokkrum árum of seint

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur rússneskra ævintaýramanna fundu ógrynni af peningaseðlum í yfirgefinni námu í mýrlendi skammt frá höfuðborginni Moskvu fyrir skemmstu. Fundurinn þykir nokkuð merkilegur enda var um að ræða gríðarlegt magn peningaseðla, eða hátt í einn milljarð sovéskra rúbla.

Hætt var að nota sovésku rúbluna í kjölfar falls Sovétríkjanna árið 1991 og því eru peningarnir því miður verðlausir í dag. Ef miðað er við gengi rússnesku rúblunnar mætti áætla að virði peninganna – ef þeir væru enn nothæfir – hlypi á hátt í tveimur milljörðum króna.

Í umfjöllun rússneskra fjölmiðla kemur fram að hópurinn hafi ákveðið að kanna svæðið eftir að hafa heyrt orðróm þess efnis að á svæðinu væri að finna mikið magn peningaseðla. Ekki virðist liggja fyrir hvaðan peningarnir komu eða hvernig þeir enduðu á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug