fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026

Eldri borgarar í bobba

Ritstjórn DV
Laugardaginn 10. ágúst 2019 15:30

Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni hefur mikið verið fjallað um kaup á íbúðum Félags eldri borgara (FEB) að Árskógum. En þrátt fyrir að kaupendur hafi samið um kaupverð, þinglýst kaupsamningi og staðið við sitt samkvæmt samningnum þá krafðist FEB aukagreiðslu vegna kostnaðaraukningar sem hafði átt sér stað vegna mistaka FEB við útreikning. Meginregla íslenska samningaréttarins er að samninga skuli halda, því kom þessi viðbótargreiðsla illa við kaupendur sem voru settir afarkostirnir að greiða, eða falla frá kaupunum. FEB hefur borið því við að án þess að velta kostnaðaraukningunni á kaupendur, þá muni félagið fara í þrot. Hér er því sú óþægilega staða komin upp að kaupendur að Árskógum eiga að gjalda milljónir vegna mistaka annarra, þrátt fyrir að hafa lagalegan rétt sín megin. Og þrátt fyrir að hafa lagalega réttinn sín megin þá hefur þriðjungur kaupenda fallist á hækkað verð. Hvort ætli það sé vegna tryggðar þeirra við FEB og skilnings á aðstæðum eða einfaldlega vegna þess að án þess að greiða fá þeir ekki afhent og eru þar af leiðandi á götunni? Þó svo að íbúðirnar séu með hækkuðu verði enn undir markaðsvirði þá verður að hafa það í huga að kaupendur ganga til samninga út frá ákveðnum forsendum og út frá annarri krónutölu. Þó svo verðið hafi verið lágt þá er ekki gefið að allir eigi aukagreiðsluna til, enda lífeyrisgreiðslur oft ekkert fagnaðarefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“

Hefur fengið óhugnanlegt símtal í tvígang – ,,Pabbi minn var öskrandi í bakgrunni og grátbað um hjálp“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“

Virðist hafa litlar áhyggjur af Arsenal: ,,Aldrei upplifað það að þeir vinni titilinn“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Sláandi afhjúpun í Epstein-skjölunum – Bill Gates fékk kynsjúkdóm frá „rússneskum stúlkum“ og reyndi að lauma sýklalyfjum ofan í eiginkonuna

Sláandi afhjúpun í Epstein-skjölunum – Bill Gates fékk kynsjúkdóm frá „rússneskum stúlkum“ og reyndi að lauma sýklalyfjum ofan í eiginkonuna
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Móðir Ólafar Töru minnist hennar – „Ekki einu sinni dauðinn getur rofið þessa tengingu“

Móðir Ólafar Töru minnist hennar – „Ekki einu sinni dauðinn getur rofið þessa tengingu“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Heiðra afmælisbarn með nýrri ábreiðu á In The Air Tonight

Heiðra afmælisbarn með nýrri ábreiðu á In The Air Tonight
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir heilbrigðiskerfið þvælast fyrir sér og krefur Ölmu um úrbætur

Segir heilbrigðiskerfið þvælast fyrir sér og krefur Ölmu um úrbætur