fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

FréttirPressan

77 létust og 143 slösuðust í sandstormi á Indlandi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 08:31

Stormurinn að skella á. Mynd/Skjáskot af vef NDTV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

77 létust og 143 slösuðust í öflugum sandstormi í norðurhluta Indlands í gærkvöldi. Embættismenn segja að dánartölur eigi líklegast eftir að hækka. Tré rifnuðu upp með rótum, rafmagnsstaurar brotnuðu og húsveggir hrundu í óveðrinu sem reið yfir Rajasthan og Uttar Pradesh.

Eignatjón er mikið og það mun taka að minnsta kosti tvo daga að koma rafmagni aftur á á svæðinu. Eitt þekktasta kennileiti Indlands, Taj Mahal, er í Uttar Pradesh en það slapp óskemmt þrátt fyrir mikla eyðileggingu allt í kring.

Sky segir að yfirvöld hafi lýst því yfir að þau muni standa þétt við bakið á fólki á þessum erfiðu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík 9 ára stúlku fannst í ferðatösku – Nú er móðir hennar grunuð um morðið

Lík 9 ára stúlku fannst í ferðatösku – Nú er móðir hennar grunuð um morðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pabbi fór í klippingu – Sjáðu kostuleg viðbrögð litla stráksins

Pabbi fór í klippingu – Sjáðu kostuleg viðbrögð litla stráksins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var misþyrmt hrottalega um langa hríð – Sendi neyðarkall á klósettpappír

Var misþyrmt hrottalega um langa hríð – Sendi neyðarkall á klósettpappír
Pressan
Fyrir 4 dögum

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Veik kona þurfti að komast á sjúkrahús snemma að morgni – Brá mikið þegar hún sá hvað nágranninn hafði gert

Veik kona þurfti að komast á sjúkrahús snemma að morgni – Brá mikið þegar hún sá hvað nágranninn hafði gert