fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
FréttirPressan

Mislingafaraldur í nokkrum Evrópuríkjum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 20:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mislingafaraldur geisar  nú í Rúmeníu, Grikkland, Ítalíu og Frakklandi. Í þessum ríkjum er hlutfall bólusettra ekki nægilega hátt og því getur þessi skæði vírus látið til sín taka. Ástandið er verst í Rúmeníu en þar hafa 1.709 smit greinst frá áramótum að sögn evrópsku farsóttastofnunarinnar.

Sérfræðingar hafa mestar áhyggjur af ástandinu á Ítalíu og Frakklandi þrátt fyrir að ástandið sé nú verst í Rúmeníu og á Grikklandi. Í Frakklandi hafa tilfellin nær þrefaldast síðan í mars og rúmlega tvöfaldast á Ítalíu.

Mislingar eru mjög óþægilegur sjúkdómur sem getur orðið fólki að bana. Útbrot fylgja sjúkdómnum en einnig geta lungnabólga og heilahimnubólga fylgt honum.

13 hafa látist af völdum mislinga í ríkjunum fjórum frá áramótum.

Þeir sem eru bólusettir gegn mislingum eða hafa fengið sjúkdóminn geta ekki smitast. Mislingar eru bráðsmitandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Í gær

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“