fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir Jóni Skúla

Auður Ösp
Fimmtudaginn 25. júní 2020 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Jóni Skúla Traustasyni, 40 ára. Síðast er vitað um ferðir hans á höfuðborgarsvæðinu síðastliðið þriðjudagskvöld.

Jón Skúli er rúmlega 1,75 cm á hæð með dökkt axlarsítt hár. Líklega er Jón Skúli klæddur í dökkan fatnað.

Jón Skúli Traustason. Ljósmynd/Lögreglan á Suðurlandi

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Jóns Skúla eða vita hvar hann er niðurkominn, eða hafa orðið varið við bifreið hans, sem er ljós grár Volkswagen Golf 2013 árgerð, með skráningarnúmerið BF-V25 eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka