fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Simmi ósáttur við Hatara

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. maí 2019 09:49

Sigmar Vilhjálmsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simmi Vil – Sigmar Vilhjálmsson, annar stofnenda Hamborgarafabrikkunnar, er ósáttur við uppátæki Hatara í gærkvöld, en hljómsveitarmeðlimir veifuðu palenstínskum fánum við lok keppninnar í gærkvöld. Talið er að atvikið muni hafa eftirmál og teljist vera brot á reglum keppninnar.

Simmi tjáir sig um málið á Twitter og segir þessa framkomu vera til skammar:

Þetta fánaatriði hjá var glatað. Þetta er söngvakeppni og skilaboð sem þessi eru til skammar. Breytir engu hver þau eru. Þarna skammaðist ég mín fyrir annars mjög flott stönt. Ástandið á vesturbakkanum verður ekki leyst í sjónvarpssal Eurovision

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tölvutek óskar eftir gjaldþrotaskiptum – 40 missa vinnuna: „Mikill missir er að hverjum og einum starfsmanni“

Tölvutek óskar eftir gjaldþrotaskiptum – 40 missa vinnuna: „Mikill missir er að hverjum og einum starfsmanni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona grunuð um þjófnað beit öryggisvörð í handlegg

Kona grunuð um þjófnað beit öryggisvörð í handlegg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hékk á brjóstum konu á sjómannadaginn: „Brjóst eru líkamshlutar sem mjög eru tengd kynlífi“

Hékk á brjóstum konu á sjómannadaginn: „Brjóst eru líkamshlutar sem mjög eru tengd kynlífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamenn upplifðu skelfingu í Reykjavík: Hurðinni sparkað upp og öllu stolið – Bílaleigubíllinn fannst bensínlaus

Ferðamenn upplifðu skelfingu í Reykjavík: Hurðinni sparkað upp og öllu stolið – Bílaleigubíllinn fannst bensínlaus
Fyrir 3 dögum

Slátrarinn frá Rostov – Afbrigðileg kynhvöt – Myrti tugi stúlkna og kvenna

Slátrarinn frá Rostov – Afbrigðileg kynhvöt – Myrti tugi stúlkna og kvenna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hatrömm forræðisdeila Borghildar: „Ég gerði þetta því ég hafði ekki um annað að velja“

Hatrömm forræðisdeila Borghildar: „Ég gerði þetta því ég hafði ekki um annað að velja“