fbpx
Mánudagur 15.desember 2025

Dýr sem prufa eitthvað í fyrsta skipti – Viðbrögðin sprenghlægileg

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. mars 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumar af okkar skemmtilegustu og eftirminnilegustu minningum eru frá því að við prufuðum eitthvað í fyrsta skipti, eins og fyrsti skóladagurinn og í fyrsta sinn sem maður fór til útlanda.

En eins og þú sérð á þessum lista sem Bored Panda tók saman, þá eru fyrstu skipti líka mikilvæg fyrir dýr! Skoðaðu myndir af hund hitta ryksugu í fyrsta skipti, górilluunga slá á bringuna sína í fyrsta skipti og fullt af fleiri dýrum prufa eitthvað í fyrsta skipti. Viðbrögð þeirra eru sprenghlægileg!

Þessi husky hundur er í sjónvarpinu í fyrsta skipti.

Sjá kengúru í fyrsta skipti.

Hitta litla kettlinga í fyrsta skipti.

Eigandi þeirra var að nota ryksugu í fyrsta skipti.

Þessi köttur upplifir snjó í fyrsta skipti.

Eigendurnir gleymdu að segja kettinum að þau eignuðust barn.

Fyrsta sinn í snjónum.

Fyrsta lestarferðin.

Þessi köttur fór út í fyrsta skipti.

Sjá jólaljós í fyrsta skipti.

Þessi hvolpur hitti ryksugu í fyrsta skipti og var ekki svo hrifinn.

Hitta kettlinga í fyrsta skipti.

Leika sér í snjó í fyrsta skipti.

Sjá viftu í fyrsta skipti.

Górilluungi slær á bringuna sína í fyrsta skipti.

Hitta ungbarn í fyrsta skipti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans
Pressan
Í gær

Þrettán ára drengur lést eftir að hafa úðað í sig ósoðnum núðlum

Þrettán ára drengur lést eftir að hafa úðað í sig ósoðnum núðlum
Pressan
Í gær

Ung kona fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að valda dauða sona sinna í umferðarslysi

Ung kona fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að valda dauða sona sinna í umferðarslysi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.