fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Sveinn Andri hleypur gegn sjálfsvígum

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 4. júlí 2017 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Andri Sveinsson lögmaður greinir frá því á Facebook að hann hyggst hlaupa 42 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar sjálfsvígsforvarnarsamtökunum Pieta Ísland. Hann hefur nú þegar safnað 12 þúsund krónum.

„Tilgangur samtakanna er að veita einstaklingum, sem reynt hafa sjálfsvíg eða eru í sjálfsvígshugleiðingum, alla mögulega sálfræðilega hjálp og að auka vitundarvakningu í samfélaginu um sjálfsvíg. Hlaupið tileinka ég þeim góða drengi Bjarna Eiríkssyni lögmanni og ljósmyndara sem kvaddi þessa tilvist saddur lífdaga,“ segir Sveinn Andri á Facebook-síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“