fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Baráttukonu ekki skemmt

Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. júlí 2017 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra.

Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona og söngkona
435.225 kr. á mánuði

Fiskverka- og baráttukonan Jónína Björg Magnúsdóttir öðlaðist landsfrægð árið 2015 þegar hún sendi frá sér lagið Sveiattan. Þar jós hún úr skálum reiði sinnar yfir stjórnendur HB Granda en Jónínu var algjörlega misboðið þegar hún og samstarfsfólk hennar fékk íspinna í bónus fyrir metafköst í frystihúsinu á Akranesi.

Á svipuðum tíma hafði stjórn HB Granda ákveðið arðgreiðslur til eigenda upp á 2,7 milljarða króna. Jónínu var ekki skemmt yfir þessu, sem von er.

Nú er staðan sú að landvinnslu HB Granda á Akranesi var lokað á þessu ári og atvinna fjölda fólks, þar á meðal Jónínu, er í uppnámi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“